Dvergaheimar - afmælisbörn í ágúst 2018

Adrian Óskar hélt upp á 2 ára afmælið sitt í leikskólanum mánudaginn 20. ágúst.  Hann fékk kórónu í tilefni dagsins sem hann vildi þó ekki skreyta og sýndi henni lítinn áhuga.  Hann valdi sér afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn og var hann sérstaklega ánægður með það.  Á föstudeginum var svo sungið fyrir afmælisbörn vikunnar í söngstund á sal, Adrian Óskar fór upp á svið ásamt fleirum afmælisbörnum með fínu kórónuna á höfðinu