Dvergaheimar - afmælisbörn í febrúar 2019

Adrian og Jón Þór urðu 3 ára í febrúar og fengu þeir báðir glæsilegar kórónur á afmælisdegi sínum.  Einnig fengu þeir afmælisdiska og glas og í lok vikunnar var sungið fyrir þá í salnum.

Til hamingju með afmælið