Dvergaheimar - berjamó 2018

Við gengum í móann við blakvöllinn og fórum í berjamó, hópurinn var með tvær skálar til að týna berin í.  Týnslan gekk vel, við fundum ágætlega mikið af berjum og svo fóru nokkur í munn barnanna.  Við fórum með uppskeruna aftur í leikskólann og allir fengu að smakka í drekkutímanum.  Ferðin gekk mjög vel, börnin voru áhugasöm og dugleg