Dvergaheimar - bolludagur

Börnin fengu val um sultu, rjóma og súkkulaðiglassúr á bolluna sína og vöktu þær mikla lukku á meðal þeirra.  Vikuna áður gerðu öll börnin bolluvendi sem þau fóru með heim á föstudeginum og hafa væntanlega margir foreldrar fengið bolluskell um helgina