Dvergaheimar - eldri borgarar lesa fyrir börnin

Þann 9. janúar kom Alda til okkar með nokkrar skemmtilegar bækur og las fyrir okkur.  Börnin voru spennt fyrir bókunum og var þetta ánægjuleg stund.  Takk fyrir komuna