Þann 9. janúar kom Alda til okkar með nokkrar skemmtilegar bækur og las fyrir okkur. Börnin voru spennt fyrir bókunum og var þetta ánægjuleg stund. Takk fyrir komuna