Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð

Á þriðjudaginn fóru eldri börnin á Dvergaheimum í gönguferð. Á leið þeirra varð margt og mikið. Þau hittu duglega vinnuskólakrakka í skrúðgarðinum, sáu heimagerða tjörn með gullfiskum sem vildu lítið við okkur eiga og vinalegar hænur.