Dvergaheimar - eldri börnin í gönguferð

Eldri börnin á deildinni fóru í gönguferð út í Nes.  Þau stóðu sig mjög vel og voru dugleg að ganga.  Það var margt forvitnilegt sem þau komu auga á í ferðinni, eins og fuglabein, bein í holu, þau skoðuðu líka hákarlabyrgið í ferðinni.  Þau nutu sín vel í ferðinni og höfðu gaman af.