Dvergaheimar - íþróttahús 20. september

Þau voru nokkuð fá börnin í þetta skiptið sökum veikinda í hópnum.  Börnin byrjuðu á því að fara í stuttbuxur og svo var upphitun í salnum.  Síðan skiptum við okkur í fjölbreyttar stöðvar sem við förum á milli.  Þau prófuðu m.a. jóga, kollhnís, trampólín.  Þau eru orðin mjög dugleg og farin að læra hvað á að gera og hverjar reglurnar eru.  Öllum hlakkar til fimmtudagsins þegar íþróttatíminn er hjá okkur