Dvergaheimar - mömmukaffi 2019

Í tilefni konudags 24. febrúar sl. þá komu mæður og ömmur í heimsókn til okkar og börnin buðu þeim í nýbakaðar vöfflur með rjóma og áttu allir saman notalega stund saman.