Dvergaheimar - öskudagur

Við skemmtum okkur vel í dag og heimsóttum Trölla- og Hulduheima.  Það var dansað, leikið og sumir vildu láta mála sig í framan.