Dvergaheimar - Peta tannlæknir í heimsókn

Peta kom í samverustund og las bók fyrir börnin um tannvernd, í lok stundarinnar fengu öll börnin tannbursta gefins