Dvergaheimar - Peta tannlæknir kemur í heimsókn

Peta settist niður með börnunum og var með stutta fræðslu um tannvernd og tannburstun.  Hún gaf öllum börnunum tannbursta og tannkrem