Dvergaheimar - Þorrablót á bóndadag

Á bóndadag buðu börnin feðrum/öfum upp á þorramat.  Maturinn bragðaðist vel og voru allir duglegir að smakka.  Þetta var frekar fámennt hjá okkur þennan dag, þar sem mikið var um veikindi á meðal barnanna.