Dvergaheimar - uppákoma í sal

Við sungum litalagið fyrir alla í leikskólanum og fengu börnin litakórónur í stíl við texta lagsins.  Börnin stóðu sig vel, voru spennt áhugasöm og alveg tilbúin að standa frammi fyrir fjölda fólks.  Eftir sönginn dönsuðu allir við nokkur uppáhaldslög deildarinnar.