Dvergaheimar - uppskerudagur 17. september 2018

Þau fundu fullt af kartöflum, gulrætur, ber, smá rófur og svo auðvitað risastóra rabarbara.  En börnin eru mjög hrifin af rabarbaranum og borða hann af bestu lyst þó súr sé.