Dvergaheimar Vettvangsferð í Nesið

Ætlum að fara 1x í viku í Nesið. Við notum þessar ferðir til að njóta en um leið eru ýmsir þættir elfdir t.d eflist þol og kjarkur. Börnin fá að njóta sín á sínum forsendum og spyrja um það sem vekur þeirra forvitni. Ekki er búið að skipuleggja neitt sérstakt heldur er forvitni og áhugi barnanna látinn leiða þessa tíma. Bæði börn og kennarar meta þessar stundir