Gjöf frá Kvenfélagi Þorlákshafnar

Í síðustu viku komu Fjóla og Svava frá Kvenfélagi Þorlákshafnar og færðu leikskólanum peningagjöf. Gjöfin er í tilefni opnunnar eftir endurbyggingu á elsta hluta leikskólans, opnunin var þann 8. júní sl. Þökkum við Kvenfélaginu kærlega fyrir gjöfina sem kemur að góðum notum við leikfangakaup fyrir yngstu börnin.