Goðheimar- Gönguferð í móanum

Við fórum í gönguferð í móanum í mikilli rigningu. Börnin skemmtu sér mjög vel og fundu þau mikið af fallegum blómum, trjágreinum og rabarbara. Sumir smökkuðu á rabarbaranum á meðan aðrir fundu orma sem létu sjá sig í rigningunni.