Goðheimar - Grænfáninn afhentur

Á föstudaginn síðasta kom fulltrúi frá Landvernd og afhenti leikskólanum grænfána fyrir verkefnið lýðheilsu. Þennan dag var æðislegt vetrarveður og fengu allir heitt súkkulaði og piparköku.