Goðheimar - Leikrit

Síðustu daga hafa börnin verið að búa sjálf til ýmiskonar leikrit og þegar búið er að æfa þau aðeins er haldin sýning. Í morgun var ein slík sýning.