Goðheimar - Þorrablót

Á föstudaginn síðasta var bóndadagur og þá var öllum pöbbum og öfum boðið í þorramat. Þökkum við þeim kærlega fyrir komuna en gaman var að sjá hve margir gátu mætt.