Goðheimar - Útskrift

Í síðustu viku var haldin útskrift fyrir elstu börnin í leikskólanum sem eru að fara í grunnskólann í haust. Gaman var að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta og taka þátt í þessari athöfn með okkur.