Goðheimar - Vöfflukaffi 2018

Í dag var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni af konudeginum, sem er á sunnudaginn. Mætingin var mjög góð og áttu allir mjög góða stund saman. Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna.