Hænsnaferð

Síðasta mánudag fórum við að skoða hænurnar hjá þuríði og Ármanni. Hænurnar voru fyrst ekki til í að koma út úr kofanum enda mikil rigning og rok en að lokum komu einhverjar út. Börnin fengu að gefa hænunum kex og sum prufuðu að halda á hænu :)