Hænur heimsóttar

Í síðustu viku fórum við til Ármanns og Þuríðar og fengum að skoða hjá þeim hænurnar. Alltaf gaman að kíkja þangað í heimsókn, takk kærlega fyrir að taka á móti okkur.