Hesthúsaferð

Við á Goðheimum fórum í hesthúsaferð í gær þar sem við fengum að fara í hesthúsin hjá Lindu, Kaisu og Rannveigu. Við sáum hesta, kindur, lömb, kanínur og sáum kött sem varð á vegi okkar. Þetta var mjög gaman og allir skemmtu sér vel.