Hulduheimar - afmæli í september

Í september voru tvær afmælisstelpur og einn afmæliskennari. Blanka Lív var 5 ára, Þórey 4 ára og Svala Ósk á besta aldri. Þær völdu sér disk, glas og skykkju og síðan horfðum við á mynd.