Hulduheimar - afmælisbarn nóvember 2018

Karen Lilja er 4 ára afmælisbarn nóvember mánaðar og í tilefni dagsin þá fékk hún kórónu, skikkju og valdi sér matardisk og glas. Eftir hádegismatinn horfðum við á myndina Hvellur keppnisbíll.