Í janúar voru fjögur afmælisbörn á Hulduheimum. Það voru þrjú börn 6 ára, þau Adam Elí, Steinar Fannberg og Karen Truchel og Sóley átti 5 ára afmæli. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með daginn sinn :)