Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar

Wiktor og Sóley áttu bæði afmæli þann 4. janúar. Wiktor varð 5 ára og Sóley 6 ára. Þess má til gamans geta að Wiktor er elstur í sínum árgang í leikskólanum og Sóley er einnig elst í sínum árgang og þar með elsta barn leikskólans :) Innilega til hamingju með daginn ykkar :)