Hulduheimar - afmælisbörn mars 2018

Afmælisbörn mars mánaðar eru þau Elísa Lilian 4 ára, Viktoría Elín 4 ára og Elmar Kári 5 ára. Við óskum þeim til hamingju með daginn sinn og í tilefni dagsins þá völdu þau sér skikkju, glas, disk og fengu kórónu.