Hulduheimar - Dagur íslenskrar tungu nóv. 2017

Í tilefni Dags íslenskrar tungu þá fengum við nemendur úr 6. bekk grunnskólans til að lesa fyrir börnin. Þau lásu fyrir okkur sögu um fjölskyldu. Þessi heimsókn var mjög skemmtileg og eftir lesturinn þá fór 6. bekkur á milli deilda til að leika við börnin.