Hulduheimar - Dagur leikskólans

Þann 6. febrúar var dagur leikskólans og af því tilefni fengu börnin að hafa frjálsan tíma í íþróttum.  Kennarar stilltu upp stórri braut fyrir börnin með ýmsum nýjungum sem þau eru ekki vön í íþróttum hjá leikskólanum. Mikil gleði ríkti hjá bæði börnum og kennurum eins og sjá má á myndunum.