Hulduheimar - desember 2018

Það var nóg að gera hjá okkur í desember eins og sést á þessum myndum en við fórum á jólaball, í kirkjuferð, skreyttum piparkökur og fengum heitt súkkulaði og piparkökur í útiveru.  Einnig var nóg að gera hjá okkur í frjálsa leiknum og að gera jólaföndur og gjafir.