Hulduheimar - Félag eldri borgara kíkir í heimsókn

Þriðjudaginn 12. mars komu meðlimir frá Félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin á Hulduheimum. Við þökkum Ásu og Öldu kærlega fyrir komuna.