Hulduheimar -félag eldriborgara í heimsókn

Í síðustu viku komu þær Alda Björg Kristjánsdóttir  og Ása Bjarnadóttir fyrir hönd félag eldriborgara og lásu sögur fyrir börnin. Þessar heimsóknir eru alltaf mjög skemmtilegar og þökkum við kærlega fyrir komuna.