Hulduheimar - félag eldriborgara komu í heimsókn

Þær Ester og Gunna komu frá félagi eldriborgara í heimsókn á Hulduheima. Gunna las tvær bækur fyrir þau og Ester spilaði á píanó og börnin sungu nokkur lög. Við þökkum þeim kærlega fyrir ánægjulega heimsókn.