Hulduheimar - Ferðasaga jólasveinsins

Það er búið að vera mjög spennandi að sjá hver fer heim með jólasveininn, en við drógum tvö nöfn upp úr boxi, og þökkum við kærlega fyrir samstarfið en mikilvægt er að tengja saman heimili og skóla. Börnin voru alla vega mjög ánægð með sveininn.