Hulduheimar - hænsnaferð með eldri

Eldri börnin á Hulduheimum fóru að skoða hænurnar hjá Ármanni og Þuríði á Lýsubergi. Þau fengu að halda á hænunum og gefa þeim bæði snakk og saltstangir. Börnin voru mjög ánægð með þessa ferð.