Hulduheimar - hænuferð

Í dag fórum við til Ármanns og Þuríðar og skoðuðum hænurnar þeirra.