Hulduheimar - heimsókn frá félagi eldriborgara

Í dag komu Eddi og Alda frá félagi eldriborgara og lásu sögur fyrir börnin. Heimsóknin var mjög skemmtileg og þökkum við kærlega fyrir okkur :)