Hulduheimar - ísferð

Við erum búin að vera safna dósum og flöskum allt skólaárið og notum við ágóðan til að kaupa okkur ís. Þetta árið keyptum við geislasverð og áttum góða stund saman í Skrúðgarðinum.