Hulduheimar - ísferð 2020

Börnin á Hulduheimum fóru í ísferð í Skálann og fengu allir ís í boði hússins. Við þökkum starfsfókinu í Skálanum kærlega fyrir góðar móttökur.