Hulduheimar - ísferð sumar 2018

Síðasta mánudag þá fórum við í Kjarval og keyptum okkur ís - geislasverð. Við erum búin að vera safna dósum/flöskum í allan vetur og keyptum við ís fyrir afraksturinn.