Hulduheimar - Lautarferð i Skrúðgarðinum

Hulduheimar fóru í lautarferð í Skrúðgarðinn. Sandra las fyrir börnin á meðan þau gæddu sér á eplum og vínberjum. Síðan fengu þau að leika sér í garðinum og enduðu á því að hoppa á ærslabelgnum.