Hulduheimar - matjurtagarður

Í leikskólanum erum við með matjurtagarð og í ár þá settum við niður kartöflur sem við munum síðan borða í haust ef við fáum góða uppskeru ;)