Hulduheimar - mömmu og ömmukaffi

Á föstudaginn var mömmum og ömmum boðið í vöfflukaffi í tilefni konudagsins. Mætingin var mjög góð og allir virtust skemmta sér mjög vel. Börnin höfðu föndrað kórónur fyrir sig og blóm fyrir mömmurnar. Þökkum kærlega fyrir ánægjulega stund.