Hulduheimar - Öskudagur

Bæði börn og kennarar mættu í búningum á öskudeginum. Börnin á Hulduheimum voru mjög spennt fyrir þessum degi. Allar deildir mættu á ball í salnum. Þar var diskóljós og blöðruð og mikið fjör. Börnin fengu svo snakk seinna um daginn.