Hulduheimar - Öskudagur 2018

Í dag Öskudag þá komu börn og starfsfólk í búningum og var mikið fjör hjá okkur. Við höfðum opið á milli deilda, Huldu- og Tröllaheima. Einnig var boði upp á andlitsmálningu :)