Hulduheimar - ruslatínsla

Í síðustu viku fórum við á Hulduheimum og tíndum rusl. Farið var í nesið og tínt í kringum íþróttavöllinn. Börin voru mjög dugleg að tína og náðum við að fylla nokkra haldapoka af rusli.